Chelsea býst við því að Diego Costa mæti til æfinga á næstunni eins og kveður á um í samningi hans. SKy Sports fjallar um málið en Costa hefur verið sektaður um nokkura vikna laun fyrir að mæta ekki til æfinga. Costa fékk þau skilaboð í sumar að Antonio Conte ætlaði sér ekki að nota hann. […]
">
Til baka