Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn opnaði í byrjun mánaðarins og eru öll stórlið að skoða í kringum sig þessa stundina. Hér fyrir neðan má sjá pakka dagsins. ——— Manchester City mun reyna að sannfæra Arsenal um […]
">
Til baka