Roman Abramovich eigandi Chelsea er klár í að eyða 120 milljónum punda á næstu dögum. Chelsea ætlar að byrja á að reyna að kaupa Alex Oxlade-Chamberlain frá Arsenal. Antonio Conte telur að Chamberlain geti hjálpað liðinu með stöðu vængbakvarðar. Þá vill Conte að Virgil van Dijk verði keyptu frá Southampton en hann gæti kostað um […]
">
Til baka